Veturnætur eða vetrarnætur eru forn tímamót sem haldin voru hátíðleg á Norðurlöndunum áður en þau tóku Kristni.